Sniðgerð - axlarstykki

Axlarstykkið er gott að nota við fatabreytingar, ég nota það sérstaklega þegar ég er að skipta bakinu upp og víkka það eða ef ég vil hafa rykkingu í bakið. Axlarstykkið er hægt að síkka og víkka eins og maður vill og það er eins og með öll sniðin; það þarf að aðlaga það flíkinni sem þú ert að sauma eða breyta.

Góða skemmtun og gangi þér vel :)

Complete and Continue  
Discussion

0 comments