Viðkvæm efni

Viðkvæm efni

Viðkvæm efni getur verið erfið að vinna með; efni eins og silki, satín, organza, siffon og í rauninni öll efni sem eru þunn og/eða glansa, skríða til og eru með viðkæma þræði sem slitna auðveldlega.

Myndböndin hér sýna hvað getur gerst - reynslan mín hefur svo kennt mér að heillavænlegast er að sauma víðar flíkur; kimono, kjól eða topp og passa að hálsmálið sé vítt.


Complete and Continue  
Discussion

0 comments