Sniðgerð - keila

Ég elska þetta snið og nota það mikið í minni hönnun. Þetta snið er hægt að síkka og stytta, víkka og þrengja. Aðalatriðið hér er að mjói endinn þarf að vera minnst 5cm á breidd - það er til að gera ráð fyrir saumförum og til að hafa svigrúm til athafna þegar keilunni er bætt inn í flík til að víkka.

Complete and Continue  
Discussion

0 comments